WEBVTT 00:00:03.800 --> 00:00:10.200 Þessar notkunarleiðbeiningar eiga bæði við um 45 mg og 90 mg áfylltar sprautur. 00:00:10.200 --> 00:00:15.600 Enginn munur er á því hvernig meðhöndla á áfylltar sprautur af þessum styrkleikum. 00:00:16.000 --> 00:00:17.480 Verið velkomin í þessa kynningu 00:00:17.480 --> 00:00:21.960 á því hvernig nota á einnota áfylltar sprautur með Uzpruvo á réttan hátt. 00:00:22.440 --> 00:00:25.360 Sprautan er úr fjórum hlutum: Nálarhettu, 00:00:25.360 --> 00:00:28.040 nál, sprautubol og stimpilstöng. 00:00:29.120 --> 00:00:31.280 Skoðum hvernig þetta virkar. 00:00:31.280 --> 00:00:33.600 Geyma á Uzpruvo í kæli 00:00:33.760 --> 00:00:36.320 við 2°C til 8°C. 00:00:36.760 --> 00:00:38.600 Uzpruvo má ekki frjósa. 00:00:38.600 --> 00:00:41.080 Geymið áfylltu sprautuna í ytri umbúðum 00:00:41.320 --> 00:00:43.440 til varnar gegn ljósi. 00:00:43.440 --> 00:00:47.480 Ef þörf krefur má geyma stakar áfylltar sprautur við stofuhita 00:00:47.560 --> 00:00:52.040 allt að 30°C í eitt 30 daga tímabil að hámarki, 00:00:52.160 --> 00:00:54.640 án þess að fara fram yfir upprunalega fyrningardagsetningu. 00:00:55.320 --> 00:00:58.280 Fyrst á að taka Uzpruvo úr kælinum. 00:00:59.720 --> 00:01:02.560 Fyrir notkun á að láta Uzpruvo 00:01:02.560 --> 00:01:04.160 ná stofuhita 00:01:04.160 --> 00:01:05.960 (í u.þ.b. 30 mínútur). 00:01:07.720 --> 00:01:11.600 Uzpruvo áfylltar sprautur eru eingöngu til notkunar undir húð. 00:01:11.840 --> 00:01:14.880 Ekki má blanda Uzpruvo saman við önnur stungulyf 00:01:14.880 --> 00:01:17.640 og ekki má hrista Uzpruvo áfylltar sprautur. 00:01:18.600 --> 00:01:20.400 Takið sprautuna úr öskjunni. 00:01:20.400 --> 00:01:22.800 Gangið úr skugga um að um réttan skammt sé að ræða. 00:01:23.000 --> 00:01:26.160 Gangið úr skugga um að ekki sé komið fram yfir fyrningardagsetningu áfylltu sprautunnar, 00:01:26.160 --> 00:01:28.600 með því að skoða fyrningardagsetninguna á merkimiðanum. 00:01:29.040 --> 00:01:32.080 Gangið úr skugga um að lausnin í áfylltu sprautunni sé tær 00:01:32.080 --> 00:01:36.320 og litlaus eða ljósgul og að ekki séu í henni sýnilegar agnir. 00:01:36.840 --> 00:01:40.280 Ekki má nota lyfið ef komið er fram yfir fyrningardagsetningu þess eða ef lausnin er 00:01:40.280 --> 00:01:43.400 mislituð eða skýjuð eða inniheldur stórar agnir. 00:01:44.520 --> 00:01:47.040 Takið til allt sem á þarf að halda og leggið á hreint yfirborð: 00:01:47.400 --> 00:01:53.440 ávísaðan skammt af Uzpruvo, sótthreinsandi þurrku, bómullarhnoðra eða grisju, 00:01:53.440 --> 00:01:55.000 plástur 00:01:55.440 --> 00:01:58.080 og nálarhelt ílát. 00:01:58.560 --> 00:02:01.000 Ekki má nota áfyllta sprautu ef hún er skemmd 00:02:01.120 --> 00:02:03.840 eða ef lausnin í sprautunni hefur frosið. 00:02:05.040 --> 00:02:05.800 Þvoið hendur 00:02:05.800 --> 00:02:07.920 vandlega með sápu og heitu vatni. 00:02:09.360 --> 00:02:11.520 Byrjið á að velja stungustað. 00:02:11.920 --> 00:02:14.400 Góðir stungustaðir eru á kvið 00:02:14.560 --> 00:02:16.960 að minnsta kosti 5 cm frá naflanum, 00:02:17.040 --> 00:02:19.040 á ofanverðu læri og á rasskinnum. 00:02:19.040 --> 00:02:21.680 Nota á nýjan stungustað í hvert skipti. 00:02:22.840 --> 00:02:26.520 Strjúkið yfir húðina á þeim stað þar sem á að stinga með sótthreinsandi þurrku. 00:02:27.040 --> 00:02:28.040 Leyfið húðinni að þorna 00:02:28.040 --> 00:02:31.360 áður en sprautað er, án þess að blása á hreinsaða svæðið. 00:02:32.000 --> 00:02:35.080 Ekki á að sprauta gegnum fatnað eða 00:02:35.080 --> 00:02:38.440 í húð sem er aum, marin, rauð eða hörð. 00:02:39.760 --> 00:02:43.800 Haldið um bol sprautunnar með annarri hönd, án þess að snerta stimpilstöngina. 00:02:44.360 --> 00:02:46.800 Togið nálarhettuna beint af og fargið henni. 00:02:47.480 --> 00:02:50.200 Ekki snerta nálina eða láta hana snerta neitt. 00:02:50.840 --> 00:02:53.640 Það er eðlilegt að sjá vökvadropa á nálaroddinum. 00:02:55.240 --> 00:02:55.920 Haldið um bol áfylltu 00:02:55.920 --> 00:02:59.640 sprautunnar með annarri hönd á milli þumals og vísifingurs. 00:03:00.240 --> 00:03:02.560 Aldrei má toga í stimpilinn. 00:03:02.960 --> 00:03:06.360 Ekki nota áfylltu sprautuna ef hún hefur dottið 00:03:06.360 --> 00:03:07.680 án nálarhettunnar. 00:03:07.800 --> 00:03:10.880 Notið hina höndina til að klípa varlega um hreinsaða húðina 00:03:10.880 --> 00:03:12.160 og halda þéttu taki á henni. 00:03:12.160 --> 00:03:15.160 Stingið nálinni með snöggri hreyfingu í húðina 00:03:15.160 --> 00:03:18.360 sem klipið er um, með um það bil 45 gráðu horni. 00:03:19.440 --> 00:03:23.240 Sprautið öllu lyfinu inn með því að þrýsta á stimpilinn með þumalfingrinum 00:03:23.240 --> 00:03:25.400 þar til áfyllta sprautan er tóm. 00:03:26.400 --> 00:03:28.480 Þegar stimplinum hefur verið ýtt eins langt inn og hann 00:03:28.800 --> 00:03:30.840 kemst á að halda þrýstingi á stimpilhausinn. 00:03:30.840 --> 00:03:33.560 Dragið nálina út og sleppið húðinni. 00:03:34.480 --> 00:03:36.640 Lyftið þumalfingrinum hægt af stimpilhausnum. 00:03:37.120 --> 00:03:39.120 Stimpillinn fylgir fingrinum 00:03:39.120 --> 00:03:41.280 og dregur nálina inn í nálarhlífina. 00:03:42.080 --> 00:03:45.200 Þegar inndælingunni er lokið á að þrýsta bómullarhnoðra eða grisju 00:03:45.200 --> 00:03:47.920 að stungustaðnum án þess að nudda hann. 00:03:48.280 --> 00:03:50.720 Smá blæðing getur orðið á stungustaðnum. 00:03:51.080 --> 00:03:55.120 Það er eðlilegt. Ef þarf má setja plástur á stungustaðinn. 00:03:55.640 --> 00:03:57.800 Ef gefa þarf tvær sprautur 00:03:57.960 --> 00:04:00.360 á að velja mismunandi stungustaði fyrir þær 00:04:00.400 --> 00:04:03.240 (til dæmis gefa aðra inndælinguna hægra megin á kviðnum 00:04:03.560 --> 00:04:06.120 en hina vinstra megin á kviðnum) 00:04:06.120 --> 00:04:08.520 og gefa þær hvora á eftir annarri. 00:04:09.520 --> 00:04:10.520 Þegar inndælingu er lokið 00:04:10.520 --> 00:04:14.040 á að setja notaðar sprautur tafarlaust í nálarhelt ílát, 00:04:14.040 --> 00:04:18.120 samkvæmt gildandi reglum. 00:04:18.360 --> 00:04:21.480 Ekki má farga sprautum með heimilissorpi. 00:04:21.480 --> 00:04:25.400 Sótthreinsandi þurrkum, bómullarhnoðrum, grisjum og umbúðum 00:04:25.440 --> 00:04:27.080 má fleygja með heimilissorpi. 00:04:27.080 --> 00:04:30.720 Aldrei má endurnota sprautu.